Error loading page.
Try refreshing the page. If that doesn't work, there may be a network issue, and you can use our self test page to see what's preventing the page from loading.
Learn more about possible network issues or contact support for more help.

Haustþokan liggur þétt yfir ströndinni og sumarbústaðirnir eru með hlera fyrir gluggunum sem snúa að blýgráum sjónum. Ove Bakkerud ætlar að njóta síðustu helgarinnar í sumarhúsinu áður en hann lokar því fyrir veturinn. En hann kemur að sumarbústað þar sem allt er á rúi og stúi, innbrotsþjófar hafa látið greipar sópa. Í næsta sumarbústað hefur manni verið misþyrmt þannig að bani hlaust af. Yfirlögregluþjóninn William Wisting hefur áður séð hrottafengin morð. En sú örvænting sem hann verður vitni af á Stavern þetta haust er ný fyrir honum. Það er eins og einhver hafi allt að vinna og mjög litlu að tapa. Það er því gegn vilja hans að Line dóttir hans fer til dvalar í sumarbústaðnum við sjávarsíðuna. Áhyggjurnar minnka ekki þegar fleiri illa útleikin lík finnast í yfirgefnum skerjagarðinum. Og af himnum ofan falla dauðir fuglar

Formats

  • OverDrive Read
  • EPUB ebook

Languages

  • Icelandic